Fara í efni

Greinar

Fæðingardeildin

Hvenær byrjar fæðingin?

Á seinustu vikum eða dögum fyrir fæðinguna finnur þungaða konan fyrir ýmsum breytingum. Í fyrsta lagi sígur legið niður. Þrýstingurinn undir bringspölum og á rifin minnkar, og konan finnur aukinn þrýsting ofan í grindina og á þvagblöðruna. Einnig eykst oft útferð og verður þykk og slímkennd.
Blóðsykur mældur

Sykursýki og aldraðir

Þegar fjallað er um sykursýki hjá öldruðum er ekki úr vegi að reyna að skilgreina í fyrsta lagi hvað er að vera aldraður og í öðru lagi hvað er sykursýki.
Gláka er augnsjúkdómur

Hvað er Gláka ?

Gláka er augnsjúkdómur sem lýsir sér í rýrnun (skemmd) í sjóntauginn sem oft tengist hækkuðum þrýstingi í auganu en það er þó ekki algilt.
Hér má sjá algenga staði þar sem gigt kemur

Gigt og meðferð

Hvað er gigt?
það er svo leiðinlegt að geta ekki sofnað

Svefnleysi: hvað get ég gert til að sofa betur?

Svefnleysi eða að vera andvaka (insomnia) er samheiti yfir truflun á svefni. Þeir sem þjást af svefntruflunum geta ýmist átt í erfiðleikum með að sofna og eða vakna upp að nóttu og sofna ekki aftur. Eins lýsa sumir svefntruflunum þannig að þeir vakna of snemma að morgni og sofna ekki á ný. Þetta er tiltölulega algengt vandamál.
konur og hjartaáföll

Fá konur verri meðferð við hjartaáfalli en karlar?

Oft hefur verið rætt um að hugsanlega sé munur á því hvernig konur og karlar eru meðhöndluð þegar kemur að hjartanu. Axel F. Sigurðsson hjartalæknir á mataraedi.is fór lauslega yfir niðurstöður rannsóknar sem gerð var um málið og birt fyrir um tveim árum síðan, en gefum Axel orðið.
Hér eru ýmsar tegundir af hrísgrjónum

Hrísgrjón eru ekki öll eins

Munurinn á næringargildi hvítra hrísgrjóna og hýðishrísgrjóna er í raun álíka mikill og munurinn á fransbrauði og grófkornabrauði.
Dásamlegur réttur

Hver er leyndardómur Miðjarðarhafsmataræðisins?

Margar rannsóknir hafa sýnt aðMiðjarðarhafsmataræðið dregur úr líkum á langvinnum sjúkdómum, ekki síst hjarta-og æðasjúkdómum.
Barn með mígreni í höfði

Mígreni í kvið

Mígreni í kvið á frekar við um nýfædd börn, ungabörn, börn og unglinga.
Kristbjörg Halla Magnúsdóttir

Hvernig konur fara í áfengismeðferð ?

Um þriðjungur þeirra sem leita til SÁÁ eru konur. 4% íslenskra kvenna 15 ára og eldri hafa komið á sjúkrahúsið Vog, um 7000 einstaklingar frá upphafi og yfir 500 konur á ári.
Davíð Kristinsson

Þú ert fyrirmynd!ill

Það hafa flestir séð auglýsingarnar frá umferðarstofu, þar sem barnið aftur í bílnum er að herma eftir ökumanninum.
Ógleði og uppköst á meðgöngu

Ógleði og uppköst á meðgöngu

Ógleði og uppköst eru alvanaleg fyrripart meðgöngu. Ógleðin og uppköstin geta þó verið afar mismunandi. Sumar konur finna bara fyrir smávægilegri velgju hluta úr degi og kasta sjaldan upp, eða jafnvel ekkert, en aðrar eru undirlagðar af ógleði og uppköstum. Langflestar konur losna við ógleðina og uppköstin eftir þrjá mánuði og aðeins örfáar finna fyrir þessu eftir 4-5 mánuði.
Kristjbjög Halla Magnúsdóttir

Réttar upplýsingar fást hjá réttum aðilum

Í tilefni umræðu í fjölmiðlum undanfarna daga um menntunarmál áfengis- og vímuefnaráðgjafa og hlutverk þeirra í meðferð þá langar mig að leggja orð í belg.
Skelfilegar afleiðingar af mikilli gosdrykkju

Mountain Dew tennur, þetta þarftu að lesa!

Appalachia er svæðið suður af New York og niður til Alabama. Á þessu svæði er komið upp stórt vandamál sem kallað er "Mountain Dew mouth".
Hörfræolía

Hörfræolían með gulamiðanum

Hörfræolían í Gula miðanum er kaldpressuð úr lífrænum hörfræjum. Hún er ein af þeim fáu olíum úr jurtaríkinu sem inniheldur omega-3 fitusýrur .
Ristilkrabbamein notar bláa slaufu

Ristilkrabbamein - lúmskur gestur

Krabbamein í ristli og endaþarmi er eitt algengasta krabbameinið hér á landi. Í mjög mörgum tilvikum eru separ undanfari krabbameinsins og sé sepinn fjarlægður minnka verulega líkur á krabbameinsmyndun.
Bakarinn með hveitiofnæmið

Bakari með hveitiofnæmi

Elíasi fannst fyrst sárt þegar fólk hló að því að hann væri bakari með hveitiofnæmi en getur nú séð spaugilegu hliðina.
grænmeti og ávextir

Neysla ávaxta og grænmetis jókst árið 2012

Embætti landlæknis birtir reglulega upplýsingar um fæðuframboð á Íslandi og þó þær veiti ekki beinar upplýsingar um neyslu gefa þær vísbendingar um þróun á mataræði þjóðarinnar.
Sjálfsskoðun á brjóstum skiptir miklu máli

Breyting á fyrirkomulagi leitar að leghálskrabbameini

Um síðustu áramót varð sú breyting á þjónustu Leitarstöðvar Krabbameinsfélags Íslands að nú býðst öllum konum á aldrinum frá 23 ára til 65 ára að koma í leghálskrabbameinsleit á þriggja ára fresti, en áður var leitað á tveggja ára fresti hjá konum á aldursbilinu frá 20 ára til 69 ára.
Holl næring

Holl næring til bættrar heilsu og líðan og enn betri árangurs, 3. hluti

Reglubundnar máltíðir eru lykillinn að nægjanlegri og jafnri orku og þar af leiðandi afköstum okkar, einbeitingu og vellíðan.
Fjölbreytt fæðuval

Holl næring til bættrar heilsu og líðan og betri árangurs, 2. hluti

Þegar talað er um fjölbreytni í fæðuvali þá er í rauninni verið að ráðleggja neyslu á fæðu úr öllum fæðuflokkunum en það er mikilvægt til að næringar- og orkuefnin sem líkaminn þarfnast skili sér inn í líkamann í æskilegum hlutföllum. Fæðuflokkarnir eru mjólk og mjólkurafurðir, kjöt, fiskur og egg en þessir fimm fæðuflokkar eru aðal próteingjafarnir í fæðunni okkar.
D-vítamín bættar mjólkurvörur

D - vítamínbættar mjólkurvörur - áfram mælt með lýsi

Embætti landlæknis og Rannsóknastofa í næringarfræði við Landspítala háskólasjúkrahús og Háskóla Íslands (RÍN) hafa hvatt mjókuriðnaðinn til að bæta 10 míkrógrömmum (µg) af D-vítamíni í hvern lítra af mjólk og mjólkurvörum til að auðvelda fleirum að fá nægilegt D-vítamín.
Drekkum hæfilegt magn af vatni daglega

Holl næring til bættrar heilsu og líðan og betri árangurs, 1. hluti.

Hollustu og hollt mataræði má skilgreina á marga vegu, en eitt er víst að megin markmiðið með hollri næringu og nægri fæðu er að stuðla að heilbrigði á lífsleiðinni og hæfilegri orkuinntöku. Orku fyrir vöxt og þroska, viðhaldi líkamans, orku fyrir meðgöngu og brjóstagjöf, orku fyrir dagleg störf og hreyfingu og með því, stuðla að góðri heilsu og vellíðan alla ævi.
Sykurneysla barna er áhyggjuefni

Einn mola fyrir hvert ár

Skilaboð tannlækna um að betra sé að hafa einn nammidag í viku frekar en að fá sér sælgætismola á hverjum degi voru skynsamleg og hefðin um laugardagsnammið hefur að einhverju leyti fest rætur hér á landi.