Fara í efni

Greinar

Annars konar áramótaheit!

ANNARS KONAR ÁRAMÓTAHEIT

Hvaða áramótaheit ætti ég að heita sjálfri/sjálfum mér? “Að léttast” hefur verið eitt algengasta áramótaheitið ár hvert.
Til eru margar tegundir af getnaðarvarnarpillunni

Getnaðarvarnarpillan getur haft slæmar aukaverkanir

Getnaðarvarnarpillur innihalda hormóna sem geta haft aukaverkanir. Þær hafa ekki sömu áhrif á allar konur en má nefna skapsveiflur sem dæmi. Það eru til margar tegundir af pillunni svo endilega, ef þú finnur fyrir slæmum aukaverkunum að þá er um að gera að prufa aðra tegund.
Askja full af fegurð og heilsu

IAMiceland - heilsa og fegurð í öskju

Frá heilsufólkinu kemur þessi æðislega gjafaaskja sem inniheldur Argan olíu, Argan kroppaskrúbb bæði eru frá Marokkó og Moringa orkufæði frá Indlandi.
Mundu að tjá þig og segja hvernig þér líður

Lægsta hvötin

Öll höfum við tilfinningar, hvatir og þarfir sem hafa áhrif á okkur dags daglega. Sumar þessara tilfinninga getur verið erfitt að bera á borð, sérstaklega ef þær eru vandræðalegar eða mjög persónulegar. Ekki síst ef við eigum von á því að fá neikvæð viðbrögð þegar við látum þær í ljós.
Egg og aftur egg

Enn um egg og hjartasjúkdóma?

Ýmsar rannsóknir benda til að tengsl séu á milli hás kólesteróls í blóði og tíðni hjarta-og æðasjúkdóma.
Hjartað og grænmeti

Grænmetisætur og hjartasjúkdómar

Hvernig skilgreinum við grænmetisætu (vegetarian)? Þótt orðið feli í sér að grænmetis sé neytt, leggur skilgreiningin höfuðáherslu á það sem sem ekki er borðað. Það sem skiptir mestu máli er að grænmetisætur borða ekki afurðir úr dýraríkinu, eða gera það að mjög litlu leyti.
Grænn Kostur, elsta grænmetisveitingahús á landinu

Grænn Kostur með uppskrift af hátíðarmat fyrir vegan og grænmetisætur

Heilsutorg hafði samband við Grænan Kost nú á dögunum því okkur langar að færa þeim sem eru grænmetisætur og vegan góða uppskrift af hátíðarmat.
Það er hægt að lagfæra ör í flestum tilvikum

Lagfæring á örum

Ör geta verið ljótt lýti á líkamanum svo ég tali nú ekki um á andlitinu. En það er hægt að lagfæra ör í flestum tilvikum.
Lífræn mjólk inniheldur hollari fitusýrur

Hollari fitusýrur finnast í lífrænni mjólk

Lífræn mjólk inniheldur hollara jafnvægi af Omega 6 og Omega 3 fitusýrum.
Starfsmaður sem er vel sofinn, afkastar meiru

Svefnleysi á vinnustaðnum

Svefnleysi er víða og er vinnustaðurinn því miður ekki undanskilinn.
Hollustan í fyrirrúmi á meðgöngu

Hollir lífshættir á meðgöngu

Meðganga er tími breytinga í lífi hverrar konu. Daglegt líf snýst nú ekki aðeins um eigin þarfir heldur einnig um þarfir annars einstaklings.
Matur er mun hollari en pillur og duft

Borðum MAT ekki pillur og duft

Stöðugt dynja á okkur nýjar upplýsingar um hvað við eigum að borða og forðast að borða. Þeir sem borða Paleo eru á móti grænmetisætum sem eru á móti LKL sem eru á móti hráfæði og svo mætti endalaust telja. Svo rífst fólk á kaffistofum og í fjölmiðlum landsins og hver færir rök fyrir að sinn fugl sé fegurri.
Ekki skemmtilegasti tími mánaðarins

Tilfinningasveiflur á tíðarhringnum miðað við aldur

Það tekur þig tíma að sætta þig við að þú "verpir" fleiri eggjum en þú finnur í afkastamiklu hænsnabúi.
Kræsingar sem bornar eru fram yfir hátíðirnar

Ekki borða yfir þig um hátíðirnar!

Um hátíðirnar eru endalaus matar og kaffiboð sem eru troðin af kræsingum svo borðin svigna.
Svansmerkið

Svansvottun er opinbert norrænt umhverfismerki

Svansmerktum fyrirtækjum á Íslandi fer sífellt fjölgandi. Verður þitt fyrirtæki næst?
Hátíðarmatur

Matur yfir hátíðarnar – njótum og upplifum

Í desember tekur matarmenning flestra Íslendinga nokkrum stakkaskiptum
Næringar míkróskópía segir þér því miður ekkert

Míkróskópistar og smásjárskoðun á ferskum blóðdropa.

Svokallaðir næringar míkróskópistar bjóða upp á smásjárskoðun á ferskum blóðdropa (live blood analysis eða live cell analysis), og segjast með því geta greint sýrustig blóðsins, súrefnismettun, tilvist gersveppa, ástand ónæmiskerfisins, vítamín- og steinefnaskort. Þeir gefa jafnvel sjúkdómsgreiningu eða líkur á því að einstaklingur fái tiltekinn sjúkdóm seinna meir. Ekkert af þessu er í raun og veru unnt að greina með smásjárskoðun af þessu tagi (dark-field microscopy).
Það er ekki æskilegt að sofa í vinnunni

Verum vakandi fyrir dagssyfjunni!

Viðvarandi syfja er algeng og nýleg rannsókn á tæplega 600 Íslendingum
Alltof litið plás fer undir ávexti og grænmeti

„Bara það sem ég þarf“

Síðastliðið ár hef ég verið búsett í fámennu bæjarfélagi
Maria Björk Óskarsdóttir : eigandi NÝTTU KRAFTINN

Seldu sjálfa(n) þig ...

... auðvitað ekki í orðsins fyllstu merkingu heldur styrkleika þína, þeir eru þín besta söluvara!
Matarfíklar myndu ekki neita sér um svona desert

Pistill frá Evu Skarpaas : Fíkillinn ég!

Ég hlustaði á fróðlegt samtal í útvarpsþættinum hennar Sirrýjar á Rás 2 þegar ég var að hlaupa sunnudags rúntinn minn. Umræðuefnið var matarfíkn og viðmælendurnir voru í forsvari fyrir samtök matarfíkla.
Það getur verið erfitt að fá nægjanlegt D-vítamín

D-vítamín er fituleysið vítamín

Eggjarauður, smjör og lifur gefa talsvert magn af D-vítamíni líka en það veltur á magni D-vítamíns fæðunnar sem dýrið borðaði sem gefur afurðina.