Flest ung börn taka skapofsaköst. Skapofsaköst þekkjast meðal annars af háum grátri/öskri, tárum, lítilli/engri stjórn á útlimum (barnið dettur eða leggst í gólfið og baðar út útlimum) og getuleysi til hlustunar og tjáningar með orðum.
Sumarið er komið, þótt kalt hafi verið, sólin hátt á lofti og garðurinn kallar. Garðstörfin eru ekki einungis ánægjuleg fyrir marga, heldur frábær leið til þess að komast út og hreyfa sig eftir langvarandi inniveru yfir vetrartímann.
Alþjóðlegi beinverndardagurinn er haldinn hátíðlegur um allan heim þann 20. október og að þessu sinni er athyglinni beint að mikilvægi góðrar næringar alla ævina.
Ef þú heldur að þú eða einhver sem þér þykir vænt um þurfi aðstoð vegna áfengis- eða vímuefnavanda talaðu þá við ráðgjafa okkar á göngudeildum SÁÁ.
Þær miklu samfélagsbreytingar sem átt hafa sér stað á síðustu áratugum hafa haft stórfelld áhrif á líferni okkar og í kjölfarið einnig þau heilsuvandamál sem þjóðir heims glíma við í dag.
Þegar við hugsum um áhættuþætti fyrir hjartasjúkdóma er þunglyndi kannski ekki það fyrsta sem kemur upp í hugann. Það er aftur á móti stór áhættuþáttur og ekki minni áhættuþáttur en of hár blóðþrýstingur, offita eða hátt kólestról.
Í baráttunni við of hátt kólesteról er mikilvægt að skilja vandann.
Sykursýki (diabetes) er efnaskiptasjúkdómur sem einkennist af of háum sykri í blóðinu vegna minnkaðrar framleiðslu á hormóninu insúlíni í brisinu, minnkaðra áhrifa þess í líkamanum eða beggja þessara þátta.
Hvorki andlegt né líkamlegt ofbeldi, umsátur á samfélagsmiðlum, einelti eða annar viðbjóður skal sitja hjá þeim sem fyrir því verður.
Fyrirtíðaspenna er hugtak sem notað er yfir margháttaðar breytingar á líðan sem konur finna fyrir í vikunni fyrir blæðingar.
Oft hefur verið rætt um að konur fái stundum ekki dæmigerð einkenni frá hjarta heldur geti bakverkir og meltingaróþægindi verið vísbending um hjartavandamál. Einnig er algengt að brjóstsviða sé ruglað saman við einkenni frá hjarta.
20% fólks á aldrinum 40 til 60 ára eru heyrnarskert á einn eða annan hátt. Ótrúlega margir í þessum hópi vita ekki af heyrnarskerðingunni eða halda að sá vandi, sem þeir verða varir við, stafi af einhverju öðru.
Eitt af því sem margir upplifa eru hjartsláttaróþægindi af einhverju tagi sem sum eru saklaus en önnur alvarlegri og þarfnast meðhöndlunar. Við leituðum til Davíðs O Arnar yfirlækni hjartadeildar landspítalans og hann setti saman pistil fyrir okkur um efnið.
Um leið og barn kemur inn á leiksvæði heldur það á vit ævintýra, eins langt og hugurinn leiðir það. Við gleðjumst yfir ánægju þeirra af leiknum en á sama tíma er mikilvægt að ekki skapist hætta við leik og starf á leiksvæðum, hvort sem er í eða við leikskóla, skóla, á gæsluvöllum eða á opnum leiksvæðum.
Húðkrabbamein er langalgengasta tegund krabbameins um allan heim. Húðkrabbamein skiptast í nokkrar undirgerðir sem eru mjög mismunandi hvað varðar algengi, alvarleika og horfur.
Frá Íslenskri Erfðagreiningu.
Hvert heimili ætti að eiga vel búna sjúkratösku. Sjúkratöskur er best að geyma þar sem auðvelt er að komast að þeim ef nauðsyn krefur. Best er að sjúkratöskur innihaldi einungis það allra nauðsynlegasta sem grípa þarf til ef slys ber að höndum.
Það er mjög freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa foreldrar gert sér grein fyrir því að barnið er kannski búið að vera að leika sér úti allan liðlangan daginn án hvíldar.
Börn geta orðið fyrir neikvæðum áhrifum af hávaða í sínu nánasta umhverfi eins og við leik á heimili, í daggæslu, leikskóla og skóla.
Augun eru gluggi…. inn í heila? Tímamóta rannsókn í Psychological Science segir að litlu æðarnar fyrir aftan augun geti svipt hulunni af því hversu heilbrigður hausinn á þér er.
Vinur minn og töframaðurinn sem var á stofu með mér hérna á hjartadeildinni er farinn heim á góðum batavegi. Meðan hann var að bíða eftir útskriftinni skellti hann í einlægan pistil okkur til fróðleiks og skemmtunar, eins og honum einum er lagið.
Á undanförnum tveimur vikum hafa fjórir einstaklingar greinst með hettusótt á Íslandi. Þetta eru allt fullorðnir óbólusettir einstaklingar búsettir á suðvesturhorni landsins.
Eftir langan dimman vetur er freistandi að baka sig í sólinni og láta óútskýrt aðdráttarafl sólarinnar fylla mann orku. Hvort það er ákall á d-vítamín frá sólinni eða annað veit ég ekki.
Það má varla opna tímarit, dagblað eða Facebook þessa dagana án þess að rekast ekki á auglýsingu þar sem verið er að lofa Rasberry Ketones. Ef þú hefu