Fara í efni

Greinar

Ungbarnanudd

Ungbarnanudd

Nudd losar um spennu og örvar blóðrás.
10 klisjur um fjölskyldumál

10 klisjur um fjölskyldumál

Að undanförnu hefur nokkuð verið fjallað um „klisjur“ í fjölmiðlum. Mig langar af því tilefni til þess að rifja upp nokkrar „klisjur” um fjölskyldumál. „Klisja” þýðir samkvæmt orðabók orðasamband sem er margendurtekið og útþvælt. Allar þær „klisjur” sem hér verða nefndar bera nafn með rentu því þær hafa borið á góma aftur og aftur í umræðunni. En þó þær séu þannig margþvældar, standa þær fyrir sínu því það er eins og ekkert haggi þeim.
Ektafiskur á Hauganesi er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir afar hollar fiskibollur

Ektafiskur á Hauganesi er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir afar hollar fiskibollur

Fiskibollurnar frá Ektafisk eru gerðar úr ferskum þorski (72%), trefjum og próteini (fyrsta flokks soyaprotein), án eggja og mjólkur. Þær eru glútenfríar, án MSG og tansfitu og eru því fullkomnar fyrir fólk með matarofnæmi af ýmsum toga.
Vindgangur

Vindgangur

Vindgangur (prump) er mjög algengt umkvörtunarefni. Vindgangur hefur ekkert með sveppi að gera eða loft sem fólk gleypir. Magn lofts sem kemur frá endaþarmi er mjög mismunandi mikið, allt frá 500 ml til 1500 ml á sólarhring (meðaltal 700 ml). Að meðaltali prumpar einstaklingur um 14 sinnum á dag (+/- 6). Loft frá endaþarmi er samsett að 99% af 5 lofttegundum (nítrat, koltvíoxíð, methan, vetni og súrefnissambandi). Loftið myndast í ristlinum fyrir tilstuðlan baktería við niðurbrot á fæðuleifum og gerjun.
FÍKN - Flott grein frá Íslenskri Erfðagreiningu

FÍKN - Flott grein frá Íslenskri Erfðagreiningu

Sumir líta á óhóflega notkun áfengis og annarra vímuefna sem ósið eða ávana, sem hæglega megi venja sig af með því að beita viljastyrk. Almennara er samt það viðhorf að fíkn sé alvarlegur heilasjúkdómur af líffræðilegum toga.
Það borgar sig að hugsa út fyrir boxið

Það borgar sig að hugsa út fyrir boxið

Ég er sálfræðingur sem hef sérhæft mig í greiningu og meðhöndlun svefnvandamála. Ég hef sinnt einstaklings- og hópmeðferð við langvarandi svefnleysi sl. fimm ár meðferð doktorsnámi mínu þar sem ég rannsakaði svefnleysi og kæfisvefn.
Eigum rétt á skýrum merkingum

Eigum rétt á skýrum merkingum

Ég ætla ekki að eyða plássi í að útskýra hversu mikil áhrif mataræði getur haft á heilsuna.
BRJÓSTAKRABBAMEIN - Flott og ýtarleg grein frá Íslenskri Erfðagreiningu

BRJÓSTAKRABBAMEIN - Flott og ýtarleg grein frá Íslenskri Erfðagreiningu

Brjóstakrabbamein (breast cancer) er algengasta krabbameinið í konum á Íslandi eða tæplega þriðjungur tilfella. Árlega greinast um 200 konur með sjúkdóminn hér á landi. Karlar geta einnig fengið brjóstakrabbamein þó slíkt sé sjaldgæft en árlega greinast að meðaltali 2 karlar með meinið.
Amman og unglingurinn á Vogi

Amman og unglingurinn á Vogi

Á sjúkrahúsið Vog innritast sex sjúklingar á dag að meðaltali, alla daga ársins.
Það borgar sig að fara í skoðun

Góðkynja stækkun blöðruhálskirtils

Hvað er góðkynja stækkun á blöðruhálskirtli?
Ertu með sykursýki?

Ertu með sykursýki?

Fyrstu einkenni sykursýki tegund 2 geta hæglega farið framhjá þeim sem hafa sjúkdóminn. Erlendar tölur sýna að allt að þriðjungur veikra gangi um án þess að gera sér grein fyrir að þeir hafi sjúkdóminn.
Erum við að spá of mikið í útlitið?

Útlitsdýrkun og dýfur

Íslendingar hafa löngum skipað sér á þann bekk að vera öðruvísi – að geta ekki fylgt straumnum og vera haldin þeirri þrá að gera hlutina á sinn hátt. Þar er enga undantekningu að finna þegar kemur að megrunaráformum.
Hvað er TIA kast ?

Hvað er TIA kast ?

TIA eða tímabundinn blóðrásatruflun í heila eru einkenni svipað og heilablóðfall en einkennin ganga yfir á 24 klst.
Hvernig virkar hjartað?

Hvernig virkar hjartað?

Flott grein frá hjartalif.is
Svefnlaus nýbökuð móðir

Svefnlaus nýbökuð móðir

Nýlega eignaðist ég mitt fjórða barn, dásamlega drenginn hann Bjart sem kom í heiminn á fallegum sólardegi í febrúar.
Sápur og krem - Börn

Sápur og krem - Börn

Hinn náttúrulegi ilmur af ungabarni er einstakur og algjör óþarfi að nota sápur, sjampó og krem daglega. Krem og sápur innihalda ýmis efni sem geta verið varasöm, jafnvel þó varan sé ætluð börnum.
Beinþynning - grein frá Íslenskri Erfðagreiningu

Beinþynning - grein frá Íslenskri Erfðagreiningu

Beinþynning (osteoporosis) er algengur sjúkdómur, sem er einkennalaus þangað til bein brotnar. Með auknum aldri gisna bein og styrkur þeirra minnkar, þau verða stökk og hætta á brotum eykst við minnsta átak. Konur eru í þrefalt meiri hættu á að fá beinþynningu en karlar, bæði vegna minni hámarksbeinþéttni á yngri árum og hraðari gisnunar með aldri. Beinþynningu er auðveldlega hægt að greina með beinþéttnimælingu.
Viltu lausn við hægðartregðu?

Hvað orsakar hægðartregðu?

Hvað er það sem að orsakar hægðartregðu? Það sem er augljóst, mataræðið er ekki gott og vantar mikið af trefjum. Að draga það að fara á klósettið aftur og aftur og of lítil vatnsdrykkja er einnig orsökin og það sama má segja um hreyfingaleysi.
Í munntóbaki eru 28 krabbameinsvaldandi efni

Í munntóbaki eru 28 krabbameinsvaldandi efni

37% þeirra sem fá krabbamein í munn eru enn á lífi eftir 5 ár, segir Rolf Hansson tannlæknir sem segir þess misskilnings gæta að reyklaust tóbak sé skaðlaust.
Bleyjur og blautklútar

Bleyjur og blautklútar

Áætlað hefur verið að hvert barn noti að meðaltali um 5000 bleyjur á fyrstu árum ævinnar.
Aukin kviðfita og mittismál

Efnaskiptavilla

Efnaskiptavilla (metabolic syndrome) er hugtak sem notað er til að lýsa ákveðnu líkamsástandi sem fylgir aukin hætta á hjarta-og æðasjúkdómum auk sykursýki af tegund 2.
Nammidagar í dýragarði

Nammidagar í dýragarði

Nammidagar, eins og þeir eru í dag, eru orðnir mikil ógn við heilbrigt líferni Íslendinga. Magnið af sælgæti, sem fólk er að neyta á þessum nammidögum, er gríðarlegt og langt fyrir utan það sem líkaminn þolir.
Af hverju fær maður blöðrubólgu?

Af hverju fær maður blöðrubólgu?

Blöðrubólgu er skipt í annars vegar bráða blöðrubólgu og hins vegar langvinna (króníska, e. chronic) blöðrubólgu.
10 vinsælustu blogg og uppskriftir frá 2014

10 vinsælustu blogg og uppskriftir frá 2014

Mig er búið að langa að setja upp blogg með vinsælustu greinunum frá árinu 2014 sem skemmtileg leið að rifja upp og lesa það sem þú kanski misstir af í fyrra. HÉRNA KOMA VINSÆLUSTU BLOGGIN FRÁ ÞVÍ Í FYRRA: