Fara í efni

Yoga og Hugleiðsla

Hættum að dæma - hugleiðing dagsins

Hættum að dæma - hugleiðing dagsins

Sönn ást er tær vitund, hrein athygli og hrein hlustun. Það felur í sér að láta af efasemdum og gagnrýni – að hæ
Hvað hjartað vill - hugleiðing dagsins

Hvað hjartað vill - hugleiðing dagsins

Hjartað vill að þú veitir því athygli. Að þú hlustir þegar það tjáir sig og syngur. Að vakna til vitundar er að skilja að þ
Allar hugsanir eru myndir - hugleiðing dagsins

Allar hugsanir eru myndir - hugleiðing dagsins

Hjartað er keisarinn – hugurinn er verkfærið Við erum ekki hugsanir okkar, skoðanir eða viðhorf.Allar hugsanir eru myndir – hugmyndir. Þegar þú
Tíðni hjartans - Guðni með hugleiðingu á miðvikudegi

Tíðni hjartans - Guðni með hugleiðingu á miðvikudegi

Lífið er undur. Við getum á hvaða augnabliki sem er tekið ábyrgð, öðlast mátt og lifað viljandi. Við höfum allt s
Vítahringur fjarverunnar - Guðni og hugleiðing dagsins

Vítahringur fjarverunnar - Guðni og hugleiðing dagsins

Hvernig dreifist ljósið okkar? Hvernig rýrum við skærleikann í ljósinu okkar? Við gerum það með því að dreifa ljósinu
Athygli er tær vitund - hugleiðing Guðna á mánudegi

Athygli er tær vitund - hugleiðing Guðna á mánudegi

Athygli er ljós, orka, kærleikur og vitund. Athygli er alls ekki hugsanir okkar og ekki það að einbeita sér. Athygli er tær vitund, alger
Ljós er líf - hugleiðing á laugardegi

Ljós er líf - hugleiðing á laugardegi

Ljós er líf.Ljós er ást.Ljós er allt sem er. Allt annað er blekking. Öll afstaða, allir dómar, allir mælik
Ljós bara er - hugleiðing Guðna á föstudegi

Ljós bara er - hugleiðing Guðna á föstudegi

Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar. Ljós bara er, það bara skín, það bara veitir orku sinni í hvaðeina sem er til i
Grasið er grænna hinum megin við lækinn - hugleiðing dagsins

Grasið er grænna hinum megin við lækinn - hugleiðing dagsins

Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar. Þess vegna er grasið alltaf grænna hinum megin við læk
Vegferðin til velsældar - hugleiðing dagsins

Vegferðin til velsældar - hugleiðing dagsins

Byrjunin á vegferðinni til velsældar felst í athygli –að taka eftir því hvar við stöndum, til að geta metið hvort við viljum h
Barnajóga - grein af vef mamman.is

Barnajóga - grein af vef mamman.is

Jóga fyrir fullorðna er fyrir löngu orðið útbreitt um allan heim og nú er jóga fyrir börn farið að öðlast sífellt meiri vinsældir. Það er víða kennt í skólum og jafnvel í leikskólum. Líf barna er orðið flóknara og hraðinn hefur aukist með meira vinnuálagi foreldra og fleiri tómstundum utan skóla og því er jóga kærkomið inni í dagskrá skólanna sem stund milli stríða.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Hvað er áhengja - hugleiðing dagsins

Áhengja Áhengjur er hugsanir, dómar og gagnrýni sem við notum til að skilyrða okkar tilvist. Þær eru alltaf byggðar á á
Viðnámið - Guðni með hugleiðingu dagsins

Viðnámið - Guðni með hugleiðingu dagsins

Við-nám Oftast er talað um viðnám í merkingu rafmagns eða mótstöðu. En hjá mér þýðir orðið að vera vi
Vani og kækur - hugleiðing dagsins

Vani og kækur - hugleiðing dagsins

Ferli – vani – kækur Ferli er valið far sem þú skapar með því að velja viðbragð í fullri vitund. Vani og kækur eru hugtök sko
Að taka fulla ábyrgð - hugleiðing Guðna í dag

Að taka fulla ábyrgð - hugleiðing Guðna í dag

Að taka fulla ábyrgð á lífi sínu felur eftirfarandi í sér:„Ég tek ábyrgð á því hver é
Orka er allt - hugleiðing dagsins

Orka er allt - hugleiðing dagsins

Orka Orka er allt – orkan er straumur. Rafmagn, bensín, ljós, peningar, ást, tíðni, tónar, vindur, vatn. Orka eyðist ek
Þegar ég - hugleiðing Guðna á þriðjudegi

Þegar ég - hugleiðing Guðna á þriðjudegi

Þegar-veikin Manneskja sem lifir lífinu í höfnun gagnvart augnablikinu; manneskja sem hefur þróað með sér háþro&#
Egó - hugleiðing Guðna á mánudegi

Egó - hugleiðing Guðna á mánudegi

Skortdýr? Skortdýrið er það sem sumir kalla egó – afstaða, dómur, gagnrýni, hól, mikilmennskubrjálæði, stol
Höfnunin - Guðni og hugleiðing dagsins

Höfnunin - Guðni og hugleiðing dagsins

Höfnun Höfnun er allt viðnám gagnvart augnablikinu – gagnvart þér, öðrum einstaklingum og aðstæðum í lífinu
Vald er að valda eigin lífi - hugleiðing Guðna í dag

Vald er að valda eigin lífi - hugleiðing Guðna í dag

Vald Vilji er vald. Við tengjum orðið vald gjarnan við ofbeldi og kúgun þeirra sterkari gagnvart þeim veikari – valdbeiting, yfirvald, ægivald
Bókhald fortíðarinnar - Guðni og hugleiðing dagsins

Bókhald fortíðarinnar - Guðni og hugleiðing dagsins

Heimild Það rými sem við höfum veitt okkur, viljandi eða óviljandi, fyrir velsæld og ást. Í vitund eða óafvitandi
Allt er kærleikur - Guðni með hugleiðingu dagsins

Allt er kærleikur - Guðni með hugleiðingu dagsins

Þegar þú elskar þig samt – þrátt fyrir tommuna sem alltaf virðist vanta, þrátt fyrir það sem þú gerir í lífinu og kallar mistök eða afglöp, þrátt fyri
Vitneskja hjarta þíns - hugleiðing dagsins

Vitneskja hjarta þíns - hugleiðing dagsins

Tilgangurinn Tilgangur skrifa minna er að auka heimild þína til velsældar; að skapa verkfæri sem hjálpar þér að skilja mikilfenglei
Valdið, valið og viljinn - hugleiðing dagsins

Valdið, valið og viljinn - hugleiðing dagsins

Valdið er alltaf þitt. Valið er alltaf þitt. Viljinn er alltaf þinn. Mesta þversögn lífsins er að við viljum ekki það sem við höf