Yoga er nafn yfir líkamsæfingar og huglægar æfingar
Alltaf þegar ég hef viljað breyta einhverju í fari mínu – hegðun eða viðhorfum – hef ég notað staðhæfingar.
Farðu út fyrir hefðbundnar hugsanir - Þróaðu með þér betra samband við hugsanir þínar.
Jóhanna mun rita og þýða greinar fyrir Heilsutorg í framtíðinni og bjóðum við hana velkomna í hópinn!
Í þessum tímum verður boðið uppá jóga fyrir byrjendur. Farið verður í alla þrjá þætti sem tengjast jóga;