Fara í efni

Yoga og Hugleiðsla

Hugleiðing dagsins

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Það felst umgjörð í því að umgangast fólk sem hugsar á svipuðum nótum eða hefur að minnsta kosti skilning á þeim breytingum sem þú vinnur að. Það felst umgjörð í þeirri ákvörðun þinni að taka því ekki persónulega þegar fólk gerir lítið úr viðleitni þinni til að breyta um lífsstíl – að hlusta ekki á úrtöluraddirnar sem munu heyrast.
Tanzanite kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Af hverju skiljum við þörfina á skjóli við ýmsar viðkvæmar aðstæður í náttúrunni og daglegu lífi en viljum neita okkur sjálfum um skjól þegar við stígum inn í ljósið og út úr skuggahegðuninni?
góð hugleiðing

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Til að losna út úr vananum þurfum við stuðning, ferli, skipulag, skjól – til að sigla framhjá áætlun skortdýrsins. Er það svo slæmt? Erum við svo föst í sjálfstæðisbaráttunni að við viljum ekki aðstoð og skjól?
Hugleiðsla

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Skordýrið er alltaf á tánum og til í tuskið, en það starfar best þegar við erum ekki með áætlun; þegar við höfum ekki stuðning af einlægum vilja og skýrum tilgangi, því þegar við gleymum okkur er hættan sú að við föllum í sama, gamla farið.
Tanzanite kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Sleppum því gamla hugmyndakerfinu sem segir að rómantíska ástin gerist af sjálfu sér, að kraftaverkið sé eitthvað sem við þiggjum.
Falleg hugleiðing

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Umgjörð um náttúrulegt kraftaverk
Creedit kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Þegar það fer ofan í mig, þá er það ást.
Hugleiðing

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

„Ég hugsa – tek afstöðu, óttast, kvíði, efast, dæmi, veg og met, fer inn í viðhorf og viðnám – og þess vegna er ég ekki ljós og kærleikur.“
Friðsæld í febrúar

Friðsæld í febrúar

Í FYRSTA SINN Á ÍSLANDI Friðsæld í febrúar
Steinn hamingjunnar

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Að heitbindast sjálfum sér er ákvörðun um afstöðu gagnvart eigin lífi – ákvörðun um að sá þessu fræi og leyfa því smátt og smátt að skjóta rótum og stækka
fallegur kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Við heitbindum okkur, gefum okkur, lofum okkur – við verðum lofuð því að vera skaparar og leiðtogar í eigin lífi, rétt eins og við erum (sum eða mörg okkar) tilbúin að lofa okkur annarri manneskju fyrir lífstíð í hjónabandi.
Áhrif skammdegis á líðan okkar

Áhrif skammdegis á líðan okkar

Skammdegið fer misvel í okkur landsmenn. Meðan mörg okkar kunna vel við sig í rökkrinu og njóta þess að geta kveikt á kertaljósum og hafa það notalegt eru aðrir sem sakna birtunnar og eiga erfiðara með að aðlagast lækkandi sól.
hugleiðing dagsins

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Fyrirgefum okkur og endurskrifum fortíð okkar þannig að hún hreinsist af fórnarlambssöngnum. For- tíðin er ekki til, ekki frekar en framtíðin, en þegar við fyrirgefum breytum við upplifun okkar á þeirri lífsreynslu sem við höfum gengið í gegnum.
Fallegur kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Með því að fyrirgefa segjum við heiminum að grunn- afstaða okkar til lífsins sé ást. Við elskum okkur og gefum okkur rými til að melta – því meltingin er alltaf forsendan fyrir lífi og ljósi.
Hugleiðing dagsins

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Ef þú vilt sannarlega létta álögunum af þér þá er fyrirgefningin eina leiðin út úr þeim.
Falleg hugleiðing frá Guðna

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Að taka ábyrgð og fyrirgefa sjálfum sér er eins og að horfa á krepptan hnefa sinn, ákveða að sleppa spennunni og opna lófann.
hugleiðing dagsins

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Allt er orka. Orka er allt sem er. Ást er eina tilfinningin – sönn uppspretta orkunnar.
Fallegir kristallar

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Við þurfum ekki að leita að tilganginum og heldur ekki að finna hann, en við getum á hvaða augnabliki sem er ákveðið tilgang okkar.