Fara í efni

Yoga og Hugleiðsla

Hefur þú prófað að hugleiða og fundist það tímafrekt og erfitt?

Hefur þú prófað að hugleiða og fundist það tímafrekt og erfitt?

Hugurinn getur þjónað okkur vel í starfi og leik, en hann getur líka stjórnað tilfinningum okkar og líðan, svo við fáum ekkert við ráðið. Þannig náum við flest mikilli einbeitingu við lestur, reikning og aðra hugarleikfimi. Við getum dregið vel ígrundaðar ályktanir og leyst flókin verkefni í huganum. En þegar við viljum fá frí frá hugsunum sem á okkur sækja, getur reynst óhemju erfitt að ýta þeim burt.
Lífið er undur - hugleiðing á sunnudegi

Lífið er undur - hugleiðing á sunnudegi

Við höfum allt sem við þurfum – núna – til að lifa í friði og full- kominni velsæld. Það eina sem við þurfum að gera er að láta af fjarverunni og mæ
Nokkuð lipur þessi jóga skvísa

Hefur þig langað lengi til að prufa jóga?

Hér er mjög gott byrjenda myndband fyrir ykkur sem langar að kynnast jóga en eruð kannski ekki alveg tilbúin að fara af stað og kaupa kort strax.
Það eru aðeins tækifæri í þessari tilvist - hugleiðing 3.janúar 2015

Það eru aðeins tækifæri í þessari tilvist - hugleiðing 3.janúar 2015

Veldu að mæta í fulla birtingu sálar þinnar. Þú þarft engar áhengjur, enga hvata, engar gulrætur eða kaup kaups. Þér d
Nýárs og áramótakveðja frá Guðna lífsráðgjafa

Nýárs og áramótakveðja frá Guðna lífsráðgjafa

Hugleiðing á fyrsta degi ársins.
hugleiðing á Sunnudegi~

Þakklæti í verki - hugleiðing á þessum síðasta sunnudegi fyrir jól

Þakklæti í verki Við frelsumst frá blekkingu hugans, þeirri hugmynd að við séum hugsanir og viðhorf en ekki orka og kærleikur. Þes
Hugleiðing á laugardegi~

Skortur á tjáningu - hugleiðing frá Guðna á laugardegi

Takk fyrir samskiptin! Þjáning er tregða – skortur á tjáningu; skortur á samskiptum. Flæði er ekkert annað en samskipti – ork
Sunnudagur og hugleiðing frá Guðna

Oft á dag gefst þér tækifæri til að iðka sjálfsást - hugleiðing frá Guðna

Oft á dag býðst þér því tækifæri til að iðka sjálfsást og draga þar með sjálfkrafa úr höfnuninni
Hot joga er kennt í World Class & Sporthúsinu

Hot jóga

Allt um HOT HOT JÓGA
Dorrit Moussaieff forsetafrú

Dorrit Moussaieff og ávinningurinn af hot jóga

Í jólablaði MAN magasín sem sjálf forsetafrúin Dorrit Moussaieff prýðir forsíðuna á, er að finna áhugaverða grein um hot jóga þar sem Sólveig Þórarinsdóttir jógakennari fjallar um ávinninginn afþví að stunda jóga í upphituðum sal.
Musteri sálarinnar

Musteri sálarinnar - Guðni með góða hugleiðingu á miðvikudegi

Flest horfum við á líkamann og segjum við hann: „Ég vil þig ekki. Ekki svona.“ Allt sem þú innbyrðir verður að líkama þ
Mánudagshugleiðing~

Tækifærið til að blómstra er alltaf til staðar - hugleiðing á mánudegi

Hvað þarftu að fara oft til að koma? Til að birtast? Til að blómstra? Mjög margir sem ná að skilja þennan málflutning fresta því að blómstra, jafnve