Fara í efni

Yoga og Hugleiðsla

Alhliða þjálfun líkama og hugar

Alhliða þjálfun líkama og hugar

Dagana 1 - 4. maí n.k byrja Paula Esson og Matt Hudson með alhliða þjálfum líkama og hugar.
Guðni Gunnarsson

Viðtal við Guðna Gunnarsson lífsráðgjafa

Hann Guðni Gunnarsson hefur mörg járn í eldinum og við fengum aðeins að glugga í hans líf og framtíðar áform.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Ásetningur getur verið upphaf margra góðra hluta- hugleiðing dagsins

Mánudagur og Guðni með góða hugleiðingu.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Veistu til hvers ganga þín liggur - hugleiðing frá Guðna

Laugardagur og hugleiðing frá Guðna.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Lífið er aldrei tilgangslaust - Hugleiðing á föstudeginum langa

Föstudagurinn langi og hugleiðing frá Guðna.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Að slökkva elda - hugleiðing á fyrsta degi í páskafríi

Að slökkva elda Líf venjulegs manns sem lifir venjulegu lífi í venjulegu húsi felst í hlaupum á milli elda
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Að hafna sér - Guðni með hugleiðingu dagsins

Guðni með hugleiðingu á fimmtudegi.
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Til hvers að dæma - Hugleiðing á föstudegi

Til hvers að dæma? Og á hvaða forsendum? Maður sat í lest, upptekinn við að lesa dagblað. Með honum voru tvö óstýrila&#
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni

Ert þú tilbúin til að taka ábyrgð á eigin lífi – Hugleiðing dagsins frá Guðna

Ef ég keyri líf mitt áfram á ályktunum sem ég hef ekki ákveðið fyrir mig þá ber ég samt ábyrgð á þeim. Sá sem er tilbúinn til að taka ábyrgð á eigin lífi – umgengni við heiminn og annað fólk, uppeldi á börnum sínum – sest niður, skoðar ályktanirnar sem hann notar og ákveður hverjum þeirra hann vill breyta í gildi og hverjum hann vill henda beinustu leið í ruslið.
Þegar þú velur þá öðlastu mátt - hugleiðing dagsins frá Guðna

Þegar þú velur þá öðlastu mátt - hugleiðing dagsins frá Guðna

Að neita að velja viðbragð og taka ákvarðanir varðandi eigið líf er eins og að vera fastur í spennitreyju – hendurnar bundnar; eins
Jóga nidra og karma

Jóga nidra og karma

Kamini Desai Ph. D. einn fremsti jóga nidra kennari heims hélt jóga og karma fyrirlestur í Rope Yoga setrinu undir lok síðasta árs