Fara í efni

Yoga og Hugleiðsla

Við getum ekki gefið það sem við ekki eigum - hugleiðing dagsins

Við getum ekki gefið það sem við ekki eigum - hugleiðing dagsins

Elskaðu þig, gefðu – og heimurinn breytist Við getum ekki gefið það sem við ekki eigum – breytingin þarf að eiga sér stað hjá okkur og hv
Ljósmynd: Sveinn Jónasson

Guðni skrifar um samskipti í hugleiðingu dagsins

Takk fyrir samskiptin! Þjáning er tregða – skortur á tjáningu; skortur á samskiptum. Flæði er ekkert annað en samskipti – ork
Ég, þú, hann, hún, það - hugleiðing dagsins

Ég, þú, hann, hún, það - hugleiðing dagsins

Það er aldrei bara ég – það er alltaf við. Við – ég, þú, hann, hún, það, allt sem sést og ekki sést. Allt er þetta
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Örlátt er þakklátt hjarta - Guðni með hugleiðingu dagsins

Örlátt er þakklátt hjarta Örlæti er það allra besta – það er ljósið, lífið sjálft. Örlæti er ót
Guðni skrifar um mataræði í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um mataræði í hugleiðingu dagsins

Þegar ég kenni fólki um mataræði segi ég oft í gríni að það geti verið stórhættulegt að borða heilsufæði í g
Jóga fyrir svefninn

Jóga stellingar sem að létta á stressi og hjálpa þér að ná betri svefn

Þessi slökunar jógaæfing hjálpar að róa hugann og líkamann þannig að þú náir betri svefn.
Við vantreystum flest lífinu - hugleiðing dagsins frá Guðna lífsráðgjafa

Við vantreystum flest lífinu - hugleiðing dagsins frá Guðna lífsráðgjafa

Að nota líkamann til að þakka fyrir Við vantreystum flest lífinu – og þar með líkamanum. Um leið og við byrjum að vera þakklá
Hvenær ætlar þú að blómstra - Guðni og hugleiðing dagsins

Hvenær ætlar þú að blómstra - Guðni og hugleiðing dagsins

Hvenær ætlarðu að blómstra? Hvenær ætlarðu að blómstra? Eftir hvaða áfanga? Eftir hversu mörg jóganámskeið? Eða sjálfshjálparbækur? Eftir hversu mar
Við þökkum - hugleiðing dagsins frá Guðna

Við þökkum - hugleiðing dagsins frá Guðna

Við þökkum fyrir allt sem ástæða er til að þakka fyrir; við þökkum fyrir blessanir okkar og allt það sem við skynjum að er gott í okkar lífi. Við þö
Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Þegar ég byrja daginn á því viðhorfi að ætla mér að finna fyrir velsæld, ást og allsnægtum, t.d. með því að horfa á fjölskyldu mína, maka eða börn og
Veitum þakklætinu athygli - hugleiðing dagsins

Veitum þakklætinu athygli - hugleiðing dagsins

Allt sem við veitum athygli vex og dafnar. Við vitum að hvort sem við veitum því athygli sem við viljum eða viljum ekki þá dafnar það með sama hætti.
Allir eru eitt og hið sama - Guðni og hugleiðing á mánudegi

Allir eru eitt og hið sama - Guðni og hugleiðing á mánudegi

Við erum allt.Allir eru allir hinir.Hinir eru við.Allir eru eitt og hið sama. Þetta er það sem uppljómaðar manneskjur skynja og skilja.Þetta er það s
Ljósmynd: Sveinn Jónasson

Hvað einkennir helst uppljómaðar manneskjur ? - Guðni í dag

Dómurinn yfirgnæfir þakklætið En við hvaða skilyrði verðum við þakklát? Hvenær finnum við fyrir þakklæti og sýnum það? Gerist það a
Hugleiðsla er afar góð fyrir unga sem aldna

Hugleiðir þú ?

Hérna eru 8 frábær hugleiðslu “öpp”
Þakklæti er ljós - Hugleiðing Guðna í dag

Þakklæti er ljós - Hugleiðing Guðna í dag

Í þakklæti vantar ekki neitt. Þá er það bara ég og heimurinn, allur, eins og hann leggur sig. Þannig skapar listamaðurinn– í n
Þakklæti er uppljómun - Hugleiðing á föstudegi frá Guðna

Þakklæti er uppljómun - Hugleiðing á föstudegi frá Guðna

Þakklæti er uppljómun Þakklæti er uppljómun. Þegar ég er sannarlega þakklátur upplifi ég sterka tilfinningu velsældar o
Ef við vökvum ekki blómin þá deyja þau - hugleiðing dagsins

Ef við vökvum ekki blómin þá deyja þau - hugleiðing dagsins

Aðgerðaleysið er aðgerð, rétt eins og það að velja ekki er að velja. Ef við viljum að grasið dafni og blómin blómstri þá vo
Ljósmynd: Sveinn Jónasson

Blómið opnast eins og því ber - hugleiðing Guðna í dag

Að horfa á blómstrunina Blómið opnast eins og því ber; eins og alltaf var ætlunin. Í innsæinu fylgist hjartað með þvi&#
Ljósmynd: Sveinn Jónasson

Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri - Guðni með hugleiðingu dagsins

Orkan segir sannleikann Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri og í þessu tækifæri felast tvær leiðir – þú getur fari
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Að opna inn í sig - hugleiðing frá Guðna

Að opna inn í sig Enska orðið fyrir nánd er „intimacy“. Enskumælandi fólk talar stundum um að orðið þýði „in to me you see“.
Þegar við nærum ekki samböndin þá verða þau sambandslaus - hugleiðing dagsins

Þegar við nærum ekki samböndin þá verða þau sambandslaus - hugleiðing dagsins

Fjarvera er skortur á nánd Það er nánd sem er afleiðingin af fyrstu fimm skrefunum – nánd við eigin tilvist, nánd við e
Ljósmynd: Eran Yerushalmi

Þú ert úti að aka - hugleiðing dagsins frá Guðna

Þú ert úti að aka. Aðstæður hafa verið góðar, en veðrið breytist um það leyti sem þú beygir af aðalveginum og það byrjar að r
Guðni skrifar um gróu á leiti í hugleiðingu dagsins

Guðni skrifar um gróu á leiti í hugleiðingu dagsins

Gróa á leiti, nágrannavarslan, lögreglan, saksóknarinn, dómarinn, fangavörðurinn og böðullinn. Innsæi
Ljósmynd: Sveinn Jónasson

Hlaupum við ekki á sömu veggina aftur og aftur - hugleiðing dagsins

Að láta af kækjunum Hlaupum við ekki á sömu veggina, aftur og aftur? Að minnsta kosti er það reynsla mín eftir að hafa unnið