Fara í efni

Yoga og Hugleiðsla

Hugleiðing á mánudegi~

Guðni talar um fyrirgefninguna

Að fyrirgefa þýðir að taka fulla ábyrgð á því að hafa skapað tiltekið augnablik í samvinnu við heiminn eða annan einstak
hugleiðing á Sunnudegi~

Leiðin inn í frelsið er einföld, hvað ætli Guðni sé að tala um í dag

Ábyrgð er ást – ást er fyrirgefning Leiðin inn í frelsið er einföld og hún liggur í gegnum fyrirgefninguna. Fyrir- gefningin er gátt inn í nýja vídd
Hugleiðing á laugardegi~

Er athyglin alltaf góð spyr Guðni í dag

Allt sem þú veitir athygli vex og dafnar. Athyglin setur ekki skilyrði. Hún skín og gerir ekkert annað. Er athyglin alltaf góð? Eða nærir hún líka þa
Blue sign kristall

Hugleiðing dagsins frá Guðna Gunnarssyni lífsráðgjafa

Þegar við höfum öðlast innsæi þá er næringin sem við veljum ekki lengur ástæða til höfnunar, hver sem hún kann að
Hugleiðing á föstudegi~

Að velja að velja ekki, til umhugsunar á föstudegi frá Guðna lífsráðgjafa

Slysið er afurð hugans – þú skapar það með því að velja að velja ekki. Ábyrgðin er afurð hjartans – þú skapar hana með því að velja að valda lífi þí
Hugleiðing á fimmtudegi~

Við hlaupum frá lasti og reynum að fá lof, hvað skildi Guðni vera að tala um í dag?

Við hlaupum frá lasti og reynum að fá lof. Skömmina forðumst við og eltumst við frægð, frama og viðurkenningu.Ekkert af þessu veitir endanlega hamin
Góð hugleiðing á miðvikudegi ~

11.júní og fallegur dagur framundan, hver ákvað að gera þig svona? spyr Guðni lífsráðgjafi

Hver ákvað að gera þig svona og setja þig hér? Einn tveir og nú og það varst þú! Þú ert alltaf skapari. Þú ert
Hugleiðing á fallegum þriðjudegi~

Þriðjudagur og hugleiðing frá Guðna lífsráðgjafa

Minn málflutningur snýst í kjarna sínum um tvennt: Í fyrsta lagi að við látum af skaðlegri og víðtækri fjarveru með því að mæta inn í augnablikið og
hugleiðing á Sunnudegi~

Hvítasunnudagur og flott hugleiðing frá Guðna lífstílsráðgjafa

Allir veita viðnám þeirri hugmynd að þeir þreyti sig með lífsstíl sínum, óþarfa áhyggjum, niðurrifi og höfnun á eigin tilfinningum og persónuleika. S
Hugleiðing á laugardegi~

Sólin skín og fólk brosir hringinn, Guðni spyr, afhvejru ertu svona þreytandi ?

Af hverju ertu svona þreytandi? Hvað þreytir okkur svona mikið? Hver þreytir okkur svona mikið? Það er ekki nátt- úrulögmál a
Hugleiðing á föstudegi~

Sól sól skín á mig, og hugleiðing á föstudegi

Þú velur eða skordýrið velur. Þetta lögmál gildir um alla tegund næringar, matinn sem við borðum, vökvann sem við drekk
Hugleiðing á fimmtudegi~

Það er nú eitthvað að birta yfir, hugleiðing á fimmtudegi frá Guðna lífsráðgjafa

Alltaf verður þinn vilji, sama hversu veikur hann er eða hvaða tíðni þar ríkir. Ef þú lætur þig reka í gegnum lífið þa
Hugleiðing á miðvikudegi~

Miðvikudagur og enn lætur sólin ekki sjá sig í Reykjavík, hérna er hugleiðing dagsins frá Guðna

Verði þinn vilji! Allt er með vilja gert. Ekkert er háð viljaleysi eða tilviljunum – enda þýðir orðið tilviljun einfaldlega „að vilja til sín“. Allt
hugleiðing á þriðjudegi~

Hvar er sólin? Á meðan við bíðum eftir henni þá er gott að lesa falleg orð frá Guðna lífsráðgjafa

Hugsaðu um orðið höfnun og hvernig þú hafnar þér á hverjum degi með því að vilja ekki vera eins og þú ert, þar sem þú ert, núna. Hlustaðu eftir því
hugleiðing á fallegum mánudegi

Besti dagur vikunnar, mánudagur, ferskur ilmur af gróðrinum úti og hugleiðing frá Guðna

Allt er orka. Allt annað er blekking. Orkan tekur við öllu sem að henni er beint og þess vegna liggur valdið í okkar eigin höndum. Við getum valið a
Sunnudags hugleiðing~

Flott hugleiðing á blautum Sunnudegi, Guðni er alltaf með þetta

Uppinn og niðrinn Uppinn er sá sem flýgur hátt og berst mikið á í peningum og efnislegum gæðum. Niðrinn er róninn
Hugleiðing á föstudegi~

Það er kominn föstudagur og hérna eru falleg orð frá Guðna lífsráðgjafa

Viltu umturna lífi þínu? Það er sáraeinfalt. Ein öflugasta hugleiðsla/vitundaræfing/athyglisæfing sem hugsast getur er að f
Eygló Egilsdóttir jógakennari

Eygló Egilsdóttir jógakennari

Hugmyndasmiðurinn á bak við Jakkafatajóga.
Uppstigningardagur og falleg hugleiðing

Fimmtudagur og örlítil rigning, falleg orð frá honum Guðna lífsráðgjafa

Fjarvera er eina fíknin. Öll fíkn snýst um skort. Þessi skortur á sér mörg andlit. Við sendum okkur dulbúin, heimatilbúin skilaboð um að eitthvað van
Hugleiðing á föstudegi~

Það er rigning í kortunum, falleg orð á föstudegi frá Guðna lífsráðgjafa

Geturðu treyst því að einn daginn munirðu horfa á þína eigin tilvist og meðtaka hana sem guð- dómlega birtingarmynd?
Hugleiðing á sólríkum miðvikudegi~

Guðni talar um ljósið og kraftinn, eigið góðan miðvikudag

Lífshlaup þitt fram að þessum tímapunkti hefur átt sér það markmið að leiða þig aftur að uppsprettunni – aftur að þínum
hugleiðing á fallegum mánudegi

Ljósið og kærleikurinn, falleg orð á fallegum mánudegi

Hvað hefur fæðst úr myrkri? Ljósið og kærleikurinn mynda uppsprettu lífsins á þessari jörð. Þetta er ekki flókið að sanna: Sjáðu fyrir þér tvo klefa
Sunnudags hugleiðing

Sólríkur sunnudagur og falleg orð frá Guðna lífsráðgjafa

Ætli það hafi áhrif á sálina og hjartað hversu mikið við leggjum á okkur til að þurfa ekki að verja tíma í nánd við okkur sjálf? Ætli sálin og hjartað