Fara í efni

Heilsuréttir

Kínóasalat gegn flensu

Kínóasalat gegn flensu

Í dag langar mig að deila með þér salati gegn flensu, enda stútfullt af vítamínum, steinefnum, trefjum, góðri fitu og próteini og alveg ótrúlega einfalt og virkilega bragðgott! Í síðustu viku sagði ég þér frá kosti þess að nota myntu og hvernig hún getur bætt meltingu og stutt við hreinsun líkamans.
Girnilegt ekki satt ?

Ristað blóm -og grænkál – algjört hollustu sælgæti

Undirbúningurinn að þessari uppskrift tekur ekki nema 5 mínútur og eldunar tími er um 20 mínútur.
Eggjavafla.

Snildar hugmynd af eggjaköku

Vöflfujárnið er snild fyrir eggin líka. Mæli með þessu.
Hollt skal það vera.

Laxinn alltaf góður

Laxinn og ferska meðlætið sem svíkur engan. Alltaf jafn gott.
Kúrbítsnúðlur er snild.

Kúrbítsnúðlur með risarækjum.

Um að gera dekra við sjálfa sig. Ekkert mál að elda fyrir einn.
Hollustan er djúsí.

Kjúlli, franskar og kokteilsósa.

Þá er að fylla með því sem hugurinn girnist. Ég átti til blómkálsgrjón og fyllti með því. Skar plómutómat á toppinn. Aðeins af góðu salti og pipar....mjög gott líka að skella smá parmesan á toppinn.
Indverskir kínóaklattar með indveskri sósu

Indverskir kínóaklattar með indveskri sósu

Í einni af minni uppáhalds matreiðslubók, Heilsuréttir fjölskyldunnar er uppskrift af indverskum grænmetisbuffum. Þetta er mjög góð uppskrift sem re
Holl brauðlaus samloka.

Djúsí ostasamloka

Þegar að grjónin eru tilbúin og búið að ná hverjum einasta dropa af vatni af þeim. Gott að nota síurnar sem seldar eru í Ljósinu.
Fyllt paprika í ofni – Uppskrift

Fyllt paprika í ofni – Uppskrift

Þetta er súper einföld uppskrift með fylltri rauðri papriku eða bara þeim lit sem þér þykir best. Paprika er rík af C - vítamíni, B6 og magnesíum. Rauð paprika er talin styðja við góða augnheilsu og nætursjón. Ekki má gleyma að hún er stútfull af andoxunar efnum, ásamt A - og C - vítamínum. Það má segja að þessi uppskrift hafi óteljandi útfærslur, bara að vinna hana eftir sínu höfði. En hérna er grunnur til að koma þér af stað.
þessi er glútinlaus og ljómandi

Núðlusúpa sem fer alla leið

Þessi er alveg ljómandi.is
Múslídesert með bláberjum til að toppa

Múslí desert og hann er glútenlaus frá FINAX

Hvernig gerir maður gómsætan múslídesert og það glútenlausan?
Beikon vafinn þorskur .

Beikonvafin dásemd

Það er langt síðan ég hef fengið svona góðan fiskrétt.
Dásamlega gott

Súkkulaði sæla með avókado ívafi

Það verður að segjast að þegar minnst er á avókado þá hugsar maður frekar um guacamole en súkkulaðibúðing.
Einfalt, hollt og gott

Einfalt linsubauna „curry“ frá heilsumömmunni

Hversdagsréttur sem er ekki bara hollur heldur virkilega GÓÐUR og ekki bara hollur og góður, heldur líka einfaldur og fljótlegur og ÓDÝR!
Snarl getur verið aldeilis fínt.

Snarl, en samt svo gott

Þegar enginn nennir að elda er fínt að fá sér smá snarl bara.
Grænmetisréttur fyrir ca. 4

Einfaldur kókos & karrý baunapottréttur

Þetta er ótrúlega einfaldur og góður grænmetisréttur
Gott að eiga í nesti.

Steikt grænmeti og hellingur af því.

Kyddaði með Töfrakryddinu frá Pottagöldum....salti og pipar. Allt á wok pönnu og nokkra dropa af olíu á pönnuna.
Ávextir á jólum.

Jóla jóla jóla nammi.

Ávextir í jólabúning. Börnin elska svona tré.
Egg í papriku létt og gott.

Hreint mataræði farið að breiðast út.

Ekki vera svelta sig fyrir einhver kíló. Heldur borða mat til að nærast.
Ferskt og gott.

Jóladesert í hollari kantinum.

Hollt og gott á jólum er líka málið. Svo gott að bjóða upp á ferska ávext.
Ofurhollar smákökur - þarf ekki að baka

Heilsumamman - Ofurhollar smákökur fyrir þá sem nenna ekki að baka

Snilldar smákökur frá vinkonu minni henni Steinunni Aðalsteinsdóttur, oftast kennd við Heilsuhótelið í Reykjanesbæ.
Lambakjöt og meðlæti.

Lambafile og öðrvísi meðlæti.

Íslensk lamb er mitt uppáhalds kjöt. Rétt að steikja og hafa vel djúsí og bleikt. Hreinna kjöt finnur maður varla :)