Fara í efni

Heilsuréttir

Þessi harfagrautur á eftir að slá í gegn

Hafragrautur með karamelluseraðri Döðluplómu (Glútein frír og Vegan)

Epli á dag kemur skapinu í lag er alltaf sagt. Hvað með að prufa að borða Döðluplómu á dag og athuga hvort skapið versni nokkuð?
Krukkusalat

Krukkusalat

Hér er hugmynd að einföldu salati sem hægt er að gera kvöldinu áður og geyma í kæli. Hér er málið að leyfa hugmyndafluginu að njóta sín. Aðalatriðið er að hafa sósu, fræ o.þ.h. neðst og salatið efst. Því þegar þú hellir úr krukkunni á disk þá endar salatið neðst - svona eins og við viljum hafa það.
Glútenlaus kínóagrautur

Glútenlaus kínóagrautur með pekanhnetum

Undanfarið hefur orðið mikil vakning á glútenlausu fæði og hér er einn mjög einfaldur morgunverður sem er í miklu uppáhaldi á mínu heimili þessa dagana.
Morgunverðarís með banana

Morgunverðarís með banana

Stundum er það bara þannig að það er nóg að gera hjá manni á morgnana og þá er afskaplega gott að vera búin að undirbúa morgunmatinn kvöldinu áður. Þessi blanda var ofsalega góð og verður klárlega endurtekin.
Grænn Kostur, elsta grænmetisveitingahús á landinu

Grænn Kostur með uppskrift af hátíðarmat fyrir vegan og grænmetisætur

Heilsutorg hafði samband við Grænan Kost nú á dögunum því okkur langar að færa þeim sem eru grænmetisætur og vegan góða uppskrift af hátíðarmat.
Súkkulaði brownies

Súkkulaði brownies með pekanhnetum

Ég er í búin að vera í miklum tilraunum í eldhúsinu undanfarið og þá sérstaklega hvað varðar súkkulaðigerð. Þessi súkkulaðiblanda heppnaðist ótrúlega vel enda kláraðist skammturinn mjög fljótt þegar þetta var tekið út úr frystinum. En þessar súkkulaði brownies eru virkilega einfaldar í "bakstri" og þær eru ekki bakaðar heldur geymdar í frysti.
Glútenlaust kryddkex

Glútenlaust kryddkex

Glúten-, sykur-, mjólkur- og eggjalaust kex. Þetta ofureinfalda kryddkex tekur enga stund að gera og það eru aðeins 5 innihaldsefni í uppskriftinni. Frábært með súpunni!
Bláberjaís

Ofurhollur bláberjaís

Bananar eru frábærir! Ef þú átt vel þroskaða banana í ávaxtaskálinni sem enginn hefur lyst á þá er málið að fjarlægja hýðið af þeim, skera þá niður í sneiðar og pakka hverjum og einum í nestispoka og skella þeim beint í frystinn. Þannig áttu alltaf til frosin banana til að skella út í ískaldan smoothie eða ef þig langar skyndilega í heimagerðan og bráðhollan ís.
Tröllatrefjar frá Nings

Tröllatrefjar og rauð hrísgrjón

Þessi rauðu hrísgrjón sem á ensku eru kölluð "red yeast rice" eru þau trefja- og næringaríkustu hrísgrjón sem vaxa á jörðinni og einnig eru þau blóðsykurlækkandi.
Þetta er eitthvað fyrir þá sem fíla kanil

Kanilmuffins

Hef gert þessi einföldu, fljótlegu og bragðgóðu kanilmuffins mjög oft og alltaf klárast þau ótrúlega fljótt. Frábær sem sparimillimál.
Fínt að gera nóg og frysta.

Heimagerður hummus

Hummus inniheldur m.a. Omega 3-fitusýrur og járn ásamt amínósýrum sem geta haft góð áhrif á svefn og kætt lund. Hummus er mjög góður sem álegg og er líka æðislegt í salatið.
Þessi er bara sól og sumar alla leið

Sumarlegur og sætur (196 Kcal)

Mjög léttur og frískandi sumardrykkur stútfullur af andoxunarefnum.
Há-kolvetna mataræði! :) Matreiðslunámskeið með “næringarfræðslu-tvisti!”

Há-kolvetna mataræði! :) Matreiðslunámskeið með “næringarfræðslu-tvisti!”

Salt Eldhús býður upp á frábært matreiðslunámskeið með “næringarfræðslu-tvisti”! :) Með þessari færslu langar okkur til að kynna frábært matreiðslunámskeið sem Salt Eldhús er að bjóða upp á. Á námskeiðinu mun Salt Eldhús, í samstarfi við íþróttaiðkandann, næringarfræðinginn og ráðgjafann Steinar B. Aðalbjörnsson, bjóða uppá næringarfræðslu og matreiðslunámskeið í einum og sama pakkanum.
Heimagerð pan Pizza : Leyniuppskrift

Alvöru pönnupizza með heilhveitibotni

þessa pizzabotna er auðveldlega hægt að gera með góðum fyrirvara og svo bara skellt undir grillhitan 10 mínútum áður enn borið er fram, einng svaka fínar á grillið.
Tortillur

Heimalagaðar Mexíkanskar heilhveiti- Tortillur með linsubauna „chili con lentejas“

Þetta er einn af mínum uppáhalds!! Reyndar nota ég nautahakk venjulega , enn ég hef prófað mig áfram með linsubaunum og það svínvirkar, ef ekki betra ! mér finnst líka svo gaman að laga mínar eigin tortillur, enn auðvitað er hægt að kaupa bara tilbúnar og létta verkið, enn ég læt samt uppskrift af heimalöguðum tortillum fylgja með (ástæðan að ég nota linsur er bara af því að þær eru svo líkar nautahakki, enn sjálfsögðu er hægt að nota hvaða baunir sem er)
Karsa- sósa

Karsa- sósa

Þessi er með vel af jurtabragði og er því þrælgóð með grilluðu lambi , einnig salötum, fiski og grænmetisréttum
Þúsund Eyjasósa

Þúsund Eyjasósa

Þessi er náttúrulega klassík.
Remúlaðisósa

Remúlaðisósa

Þessa þekkja allir
Köld Chilisósa

Köld Chilisósa

Einföld og góð sem viðbót á hinar og þessar samlokur og ekki síður grillmatinn.
Béarnaise sósa í hollari kantinum

Béarnaise sósa í hollari kantinum

Með vel grillaðri nautasteik eða lambasteik þá er fátt betra enn velgerð heimalöguð Béarnaise-sósa , enn upphaflega útgáfan af þessari klassík er stútfull af smjöri og eggjarauðum og henta r eflaust ekki þeim sem vilja borða hollt. Hér kemur uppskrift sem ég er búinn að vera að þróa fyrir þá sem finnst ómissandi að hafa gamla góða Béarnaise-inn með steikinni enn vill ekki innbyrða allt smjörið sem henni fylgir. Þessi er ekki algjörlega eins og gamla, enn gæti komið í staðinn,, samt mjög góð.
Kjúklingaspjót

Grilluð kjúklingaspjót í döðlu-BBQsósu

Ein allra besta BBQ-sósa sem ég hef smakkað, það er líka hægt að nota þennan rétt í pinnamat þá er bara að minnka bitana aðeins og skera spjótin í tvennt áður enn þrætt er uppá.
Klettasalat pestó

Klettasalat pestó

þetta pestó er farið að festa sig í sessi
Rautt pestó  „Pomodoro“

Rautt pestó „Pomodoro“

það er nú ekkert heilagt í hlutföllum í uppskriftum þegar kemur að svona pestói,
Rauðlauks og rabarbara „chutney“

Rauðlauks og rabarbara „chutney“

lltaf gaman að eiga svona kryddsultur "chutney" inná kæli þegar maður vantar eitthvað sætt og kryddað með matnum.