Fara í efni

Heilsuréttir

Chia búðingur með kókós og jarðaberjum – fljótlegt og afar hollt

Chia búðingur með kókós og jarðaberjum – fljótlegt og afar hollt

Þessi uppskrift er paleo og glútenlaus og bragðast alveg ofsalega vel.
Möndlumjólk

Heimagerð möndlumjólk

Að gera sína eigin möndlumjólk er alveg ótrúlega einfalt. Það sem þarf að gera er að vera búin að skipuleggja sig aðeins og leggja möndlur í bleyti. Fínt að setja þær í bleyti kvöldinu áður og gera svo mjólkina næsta morgun. Nú ef ekki gefst tími um morguninn þá er hægt að gera mjólkina kvöldinu áður.
Mynd af Yesmine: Gassi Ólafsson

Indversk vefja með Yesmine

Mér finnst alltaf svo gaman að heyra og sjá hvað aðrir kokkar eru að gera, það veitir mér innblástur og svo er alltaf gaman að fá girnilegar hugmyndir
Avókadó súkkulaði myntu ís

Avókadó súkkulaði myntu ís

Þessi er sjúklega góður, hann er einnig vegan og algjör snilld að eiga í frystinum.
Súkkulaði hafragrautur með appelsínuberki – brjálæðislega góður á morgnana

Súkkulaði hafragrautur með appelsínuberki – brjálæðislega góður á morgnana

Þessi hafragrautur er svo sannarlega öðruvísi. Hann er ekki stútfullur af súperfæði, en í honum er nú samt appelsínubörkur og ferskur kreistur appelsínusafi.
Eggaldins franskar – dásamlega góðar og hollar

Eggaldins franskar – dásamlega góðar og hollar

Þær eru krispí og tilvalið er að hafa góða ídýfu með.
Morgunmatur fyrir útileguna

Morgunmatur fyrir útileguna

Morgunverður er ein af uppáhalds máltíðum mínum og reyni ég alltaf að gefa mér góðan tíma til að borða gott á morgnanna. Þegar kemur að ferðalalögum
Svakalega girnilegt

Mjólkurlaus jarðaberja jógúrt

Tilvalið fyrir ykkur sem eruð með mjólkuróþol.
Vegan burger með “kokteilsósu” og sætkartöflufrönskum (djúsí og glútenfrítt)

Vegan burger með “kokteilsósu” og sætkartöflufrönskum (djúsí og glútenfrítt)

Við Íslendingar elskum kokteilsósuna okkar, það klikkar bara ekki. Ég man þegar ég bjó sem krakki í Bandaríkjunum. Við fjölskyldan
Bakaðir kartöflubátar með hvítlauk og gráðosta ídýfu

Bakaðir kartöflubátar með hvítlauk og gráðosta ídýfu

Þessir bátar eru alveg afbragðs góðir með gráðosta ídýfu.
Mexican rúllur með avókadó eggjasalati og grænmeti

Mexican rúllur með avókadó eggjasalati og grænmeti

Þessar rúllur er fullkominn lágkolvetna máltíð og því tilvalin í hádeginu.
Ótrúlega holl blómkáls „crust“ pizza

Ótrúlega holl blómkáls „crust“ pizza

Nú getur þú fengið þér pizzu án þess að fá bullandi samviskubit. Fann þessa súper auðveldu og hollu uppskrift á netinu og ekki skemmir hversu auðvelt er að gera þennan auðvelda „crust“ botn. Þú getur notið þess að setja allt uppáhalds áleggið þitt á hana og notið þess að borða holla pizzu.
Ristað blómkáls Taco með kóríander/avókadó sósu

Ristað blómkáls Taco með kóríander/avókadó sósu

Hér er á ferðinni uppskrift sem allir ættu að prufa. Kryddað og ristað blómkáls taco með dásamlegri sósu.
Hvít pizza með Ricotta osti og kúrbít

Hvít pizza með Ricotta osti og kúrbít

Flott pizza fyrir helgina.
Kókosjógúrt með jarðaberjum og banana

Kókosjógúrt með jarðaberjum og banana

Jógúrtgerð hér á bæ hefst yfirleitt á sunnudagseftirmiðdögum. Þetta tekur mig ekki nema 5 mín þar sem öllu er skellt í blandara og geymist í 5 krukku
Acai skálin

Acai skálin

Acai berin eru eitt af mínu uppáhalds súperfæði! Berin vaxa víða í Brazilíu og eru stútfull af andoxunarefnum sem eru góð fyrir húðina og ónæmiskerfi
Afar góðar próteinstangir

Súkkulaði og hnetusmjörs prótein stangir – þarf ekki að baka í ofni

Hvernig hljómar síðdegis snakk sem að er búið til af ást og inniheldur súkkulaði og hnetusmjör?
Svo girnilegt

Bakaðir pesto sveppir með brakandi kasjúosti

Frábært sem meðlæti eða bara eitt sér, sveppir eru alltaf svo æðislega góðir.
Granóla með pistasíuhnetum og dökku súkkulaði

Granóla með pistasíuhnetum og dökku súkkulaði

Hver segir að það megi ekki hafa smá súkkulaði í morgunmatnum?
Kúrbítsflögur

Kúrbíts-flögur sem allir ættu að prufa

Þetta er afar einfalt að gera og ekki er verra að þetta er hollustu snakk.
Ekkert smá girnilegt

Blómkáls „vængir“ með hnetusmjöri

Við vitum að blómkál hefur ekki vængi en þessi uppskrift er svona í anda „buffalo wings“.
Einföld og holl eggjakaka með grænmeti

Einföld og holl eggjakaka með grænmeti

Það getur stundum verið leiðinlegt að ákveða hvað maður á að fá sér í morgunmat.
Gómsætt kókósflögu beikon

Kókósflögu beikon

Frásögn frá sjónarhorni stelpu sem er vegan.
Morgunverður – grænkáls quinoa með beikoni

Morgunverður – grænkáls quinoa með beikoni

Smá öðruvísi snúningur á þessum quinoa rétt. Jú, hann er nefnilega með beikoni.