Augabrúnir eru mér mjög hugleiknar en þær ramma inn andlitið og geta bæði gert förðun flottari og verri eftir hvernig þær eru mótaðar og hvernig er fyllt upp í þær. Hér er ég með nokkur ráð varðandi augabrúnir sem hafa gagnast mér og mínum viðskiptavinum í gegnum tíðina.
Berglind Sveina er snyrtifræðingur að mennt og rekur snyrtistofuna Fegurð að Linnetsstíg 2, en hér ráðleggur hún hvernig best er að undirbúa andlitshörundið fyrir sólarfríið svo lágmarka megi áhættu á mögulegum skaða.
Ég hef verið dugleg að kynna mér öll möguleg húsráð í húðumhirðu og ætla að fara yfir nokkur sem hafa nýst mér vel. Ég hef bæði sankað að mér ráðum af netinu og annarsstaðar, en hér koma þau sem hafa reynst mér best.
Túmerik er ansi öflug jurt sem Indverjar hafa notað frá því að elstu menn muna. Túmerik er ein af fjórum jurtum sem hafa sem hæðstu andoxunarefni í sér og við erum að tala um 4. sæti af 159.277 jurtum! Túmerik ásamt öðrum innihaldsefnum er áhrifaríkt við að draga úr fínum línum og hrukkum og það er einnig gagnlegt við feitri húð. Túrmerik gefur ekki bara húðinni fallegt yfirbragð en það nærir líka og hjálpar við endurnýjun húðarinnar.
Það hefur nú sjaldnast talist hollt að fá sér húðflúr enda felur athöfnin í sér að sprauta bleki í ýmsum litum langt undir húðina svo myndin tolli þar um ókomin ár.
Þær eru ótrúlega fallegar Victorias Secret englarnir og margir horfa á þær aðdáunaraugum. En hvað ætli þessar dömur borði til að öðlast þetta eftirsóknaverða vaxtarlag?
Okkur finnst leikkonan Melissa McCarthy vera ein af þessum skemmtilegu og fallegu konum. En hún hefur þó oftar en ekki fengið hlutverk sem gerir út á holdarfar hennar.
Ég elska kaffi, ég reyni að halda mig við einn kaffibolla á dag en stundum stenst ég hreinlega ekki freistinguna og fæ mér einn og strax annan.
Það er til ótal margt í eldhúsinu sem getur komið í stað kemískra snyrtivara. Ég hef prufað margar aðferðir sjálf til að forðast eiturefni í slíkum vörum, búið til alls konar DIY uppskriftir, sumt sem hefur virkað vel og annað alveg alls ekki.
Ljóshærðir hafa fleiri hár á höfðinu en þeir sem eru með aðra hárliti.
Brjóst eru oft talin ímynd kvenlegrar fegurðar og hafa konur löngum sóttst eftir hinum fullkomnu brjóstum.
Hún er 46 ára og lítur alveg ofsalega vel út, hefur í raun lítið breyst síðan hún var Jenny from the Block.
Flott viðtal við Nenítu, förðunarfræðing, jógakennara og hún er einnig að útskrifast sem styrktarþjálfari núna í janúar.
Hver kannast ekki við að hafa ofplokkað á sér augabrúnirnar hérna um árið ?
Hafið þið einhverntímann tekið saman verðmæti snyrtibuddunnar í töskunni ykkar.
Frábært að vita fyrir gamlárskvöd.
Mörg okkar eyðum miklum tíma og peningum í að viðhalda fallegum augabrúnum.
Það hafa margar fyrirspurnir borist til okkar varðandi ráð gegn bólum og Stelpa.is fór á stúfana til að sjá hvort eitthvað meira væri hægt að gera en þetta týpíska hreinsa, skrúbba dæmi.
Afar gott ráð frá einni sem elskar að vera með áberandi varaliti daglega.
Ertu týnd í bókstafafrumskógi og veist ekkert hvað á að velja?
Brjóst kvenna eru misjafnlega sköpuð. Þau breyta um lögun og stærð alla ævi.
Prufaðu að búa þennan andlitsmaska til að fá ferskt útlit og fallega húð.
Margir þeir sem stunda það að raka á sér líkamshár hafa áhyggjur af því að hárin komi til með að vaxa aftur grófari en áður.